Félagsskírteini

Mörg félög og aðrir hópar hafa tekið uppá því að dreifa félagsskírteinum til meðlima sinna. Félögin eru oft búin að gera samninga við fyrirtæki og verslanir um að veita félagsmönnum afslátt gegn framvísun félagsskírteinis.

Dæmi um félög sem gætu nýtt sér félagsskírteini

  • Nemendafélög
  • Starfsmannafélög
  • Stéttarfélög
  • Íþróttafélög
  • Stjórnmálaflokkar
Endilega sendu okkur tilboðsbeiðni hér eða sendu okkur tölvupóst á kortaprent@kortaprent.is með helstu upplýsingum um verkið.

Þegar að þú sendir okkur lista yfir þá sem eiga að fá skírteini er æskilegt að hann sé settur upp í Excel á svipaðan hátt og myndin hér að neðan sýnir með þeim upplýsingum sem eiga að koma fram á skírteininu.

Ef mynd af viðkomandi fylgir með þarf nafn myndarinnar að heita kennitölu þess sem er á myndinni til að fyrirbyggja misskilning.