Verðskrá

Verðin hér að neðan miðast við að pantað sé eitt stakt kort í kreditkortastærð.
Fyrir stærri pantanir, vinsamlegast leitið tilboða.

Lýsing Verð
Kort prentað á aðra hliðina í fullum lit 408 kr.
Kort prentað á báðar hliðar í fullum lit 696 kr.

Öll verð eru án virðisaukaskatts.