Nafnspjöld

Þau nafnspjöld sem KortaPrent gerir eru ekki úr hefðbundnum pappa. Þau eru prentuð á 0,015″ plast sem er mun þynnra en hefðbundnu skírteinin.